Hs dagsins: Eyrarlandsvegur 26

Eyrarlandsvegur 26, einnig kalla Breiablik strafmli np3060051.jpgsta ri en a er 99 ra, byggt 1911. Hsi hefur mrg einkenni norskra katalghsa. Einkennandi fyrir hsi er tskori skraut og v er srstur kvistur og tbygging nlgt horni ess sem gefa v glsilegan og srstakan svip. Upprunalegur eigandi hssins var Sigurur Hlar dralknir en hann mun ekki hafa byggt a heldur fengu hann og kona hans Gurn Louise Gubrandsdttir a brkaupsgjf fr mur hennar sem var strkaupmannsekkja r Reykjavk. (Steindr Steindrsson 1993) Kom hsi tilhggvi fr Noregi. Nstu eigendur hssins eftir Siguri voru m.a. eir Gumundur G. Brarson, tti hsi 1923-26 og Brynleifur Tobasson sem bj ar lengi eftir. Bir kenndu eir vi Menntasklann Akureyri, en etta hs er einmitt stasett skhallt mti sklanum. mun Sigurur sjlfur einhverntma hafa kennt vi sklann. N er hsi eigu Kalsku kirkjunnar og ar mun vera b prests og kapella. Kalska kirkjan einnig nsta hs, Hrafnagilsstrti 2 ( gafl ess sst t.v. myndinni) og var a hs gert upp hennar vegum fyrir ca. 5-10rum og jnar n sem kirkja. essi mynd er tekin 6.mars 2010. En ann dag br g mr mikinn ljsmyndaleiangur lei fr kjrsta (ann dag var einmitt kosi um IceSave eins og allir muna), ar sem g hafi tmt a hsamyndasafn sem g tti fyrir. Myndai g ar etta hs, Gamla Skla, Sigurhir og nokkur hs vi Hafnarstrti. Hsamyndasafn mitt fr Akureyri er ar me tmt, en eru fein sgufrg hs sem g finnst mr vera a koma a fyrst g er n a essu anna bor.

En hvenr lt g staar numi af hsum dagsins ? v er ekkert kvei. Hugsanlega segi g a gott eftir 100 hs (etta er 80.hsamyndin sem g set inn). Ea eftir eitt r, en 25.jn nk. verur essi dlkur Hs dagsins eins rs. Svo geta hlutirnir undi upp sig; ef g set inn eitt hs finnst mr kannski ekki sttt ru en a setja anna, sem g tel e-n htt "sambrilegt". En eitt er vst a g mun tilkynna a hvenr g hyggst lta staar numi af Hsum dagsins. Einhverjir kkja hr eflaust reglulega og og athuga hvort komi s "ntt" hs og leiinlegt tti mr a skilja eftir vissu um hvort og hvenr n umfjllun kmi.

Heimild: Steindr Steindrsson. (1993). Akureyri; hfuborg hins bjarta norurs. Reykjavk: rn og rlygur.


Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 identicon

En hva eru n mrg hs Akureyri, feru ekki brum a vera komin me au ll !? =)

Gunni (IP-tala skr) 11.5.2010 kl. 23:24

2 Smmynd: Arnr Bliki Hallmundsson

Hehe Gur! En a er reyndar bsna margt gamalla og merkra hsa hr b og raunar trlega margt sem hefur varveist auvita su nokkur, illu heilli, horfin.

Arnr Bliki Hallmundsson, 13.5.2010 kl. 13:49

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Um bloggi

Arnór Bliki Hallmundsson

Höfundur

Arnór Bliki Hallmundsson
Arnór Bliki Hallmundsson
Höfundur er grúskari. Skrifa um og mynda hitt og þetta auk eins og annars.
Des. 2017
S M M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Njustu myndir

 • PB110719
 • PB110723
 • PB250728
 • PB250726
 • PB250725

Heimsknir

Flettingar

 • dag (16.12.): 0
 • Sl. slarhring: 92
 • Sl. viku: 468
 • Fr upphafi: 193666

Anna

 • Innlit dag: 0
 • Innlit sl. viku: 309
 • Gestir dag: 0
 • IP-tlur dag: 0

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband