"Hús dagsins" yfirlit frá upphafi

Síðastliðnar vikur hef ég í hjáverkum verið að vinna að því að koma saman lista yfir öll Hús dagsins frá upphafi. Mun ég svo setja tengil á þennan lista hér til hliðar og uppfæra hann í hvert skipti (eða annaðhvort) sem ég set inn nýja færslu. Einhverjir kunna að hafa tekið eftir því að frá og með pistli 171 um Grund hætti ég að birta númerin með pistlunum og fyrir því var einföld ástæða. En ég komst að því í þessari vinnu að ég hafði talið vitlaust, skeikað um fjóra. Sem þýðir að "hátíðarpistillinn" nr. 150 var í raun pistill 154! Blush En það hefur ævinlega verið talsvert mál að telja færslurnar, ég hef oftast handtalið þær af skjánum og eins og gefur að skilja þá getur nú ýmislegt misfarist, sérstaklega þegar þarf að "skrolla" niður. En í þetta skiptið fór ég að venju í færslulista, sigtaði út pistlana með orðunum "Hús dagsins". En því næst afritaði ég listann yfir í Word og lét forritið setja upp númeraðan lista og þá kom þetta í ljós svart á hvítu. Því næst afritaði ég allt heila klabbið hingað inn. Þetta var mun meira mál en virðist því þetta var allt í einhverjum töflum og belg og biðu þegar í Word var komið og talsvert mál að snúa ofan af því.(Svo fór þetta allt í belg og biðu þegar fært var frá Word og hingað inn aftur!)Næsta mál var að setja tengla og það var mikil handavinna, að afrita slóð hverrar einustu færslu og setja undir "hyperlink" en hér er þetta loksins komið. Þegar þetta er ritað hef ég birt 182 Húsapistla á þremur og hálfu ári. Hér eru þeir taldir uppí tímaröð en næsta mál á dagskrá í þessari flokkunarvinnu væri að raða þeim eftir hverfum, svæðum og bæjarfélögum. Pistlarnir munu svo losa 190 þegar ég hef birt næstu hús sem ég minntist á í síðustu færslu. En hér eru allar mínar 182+  "Hús dagsins" færslur frá 25.júní 2009 til dagsins í dag. ( Uppfæri þetta í hvert skipti sem ég bæti við færslu)

 1. Strandgata 39. Birt 13.8.2013
 2. Strandgata 37 Birt 10.8.2013
 3. Strandgata 25 Birt 9.8. 2013
 4. Hús dagsins: Strandgata 25. Birt 6.8.2013 | 13:30
 5. Hús dagsins: Aðalstræti 72. Birt 4.8.2013 | 15:36
 6. Hús dagsins: Aðalstræti 58; Kirkjuhvoll. Birt 1.8.2013 | 11:31
 7. Hús dagsins: Spítalavegur 21. Birt 24.7.2013 | 12:13
 8. Hús dagsins: Spíatalavegur 19. Birt 19.7.2013 | 12:12
 9. Hús dagsins: Spítalavegur 17. Birt 18.7.2013 | 08:19
 10. Hús dagsins: Sómastaðir á Reyðafirði. Birt 15.7.2013 | 23:32
 11. Hús dagsins: Naustabæirnir. Birt 7.7.2013 14:10
 12. Hús dagsins: Hamrar. Birt 1.7.2013 12:26 
 13. Hús dagsins: Stöðvarhús Glerárvirkjunar. Birt 27.6.2013 15:12 http://arnorbl.blog.is/blog/arnorbl/entry/1304269/
 14. Hús dagsins: Grundargata 5. Birt 19.6.2013 16:00 http://arnorbl.blog.is/blog/arnorbl/entry/1303267/
 15. Hús dagsins: Grundargata 4. Birt 16.6.2013 13:21 http://arnorbl.blog.is/blog/arnorbl/entry/1302504/
 16. Hús dagsins: Grundargata 3. Birt 15.6.2013 15:01 http://arnorbl.blog.is/blog/arnorbl/entry/1302503/
 17. Hús dagsins: Grundargata 1. Birt 13.6.2013 12:41
 18. Hús dagsins: Gránufélagsgata 12 (áður 28) Birt 8.6.2013 14:23 
 19. Hús dagsins: Fróðasund 11. Birt 29.5.2013 18:26
 20. Hús dagsins: Gránufélagsgata 21. Birt 27.5.2013 18:14
 21.  Hús dagsins: Lundargata 9.  Birt 15.5.2013 18:20 http://www.arnorbl.blog.is/blog/arnorbl/entry/1298413/
 22. Hús dagsins: Lundargata 7 og Gránufélagsgata 10.  Birt 10.5.2013 17:10 http://www.arnorbl.blog.is/blog/arnorbl/entry/1297705/
 23.  Hús dagsins: Hríseyjargata 9.  Birt 27.4.2013 14:01 http://www.arnorbl.blog.is/blog/arnorbl/entry/1295739/
 24.  Hús dagsins: Aðalstræti 24.    Birt 18.4.2013 20:12 http://www.arnorbl.blog.is/blog/arnorbl/entry/1294064/
 25.  Hús dagsins: Hafnarstræti 2.   Birt 11.4.2013  20:26 http://arnorbl.blog.is/blog/arnorbl/entry/1292770/
 26.  Hús dagsins: Möðruvallastræti 2.   Birt 4.4.2013  20:31 http://arnorbl.blog.is/blog/arnorbl/entry/1290718/
 27.  Hús dagsins: Eyrarlandsvegur 24  Birt 27.3.2013  17:36 http://arnorbl.blog.is/blog/arnorbl/entry/1290247/
 28.  Hús dagsins: Eyrarlandsvegur 22  Birt 25.3.2013  18:07 http://arnorbl.blog.is/blog/arnorbl/entry/1289926/
 29.  Hús dagsins: Eyralandsvegur 20.  Birt 20.3.2013 17:03 http://arnorbl.blog.is/blog/arnorbl/entry/1288988/
 30.  Hús dagsins: Eyrarlandsvegur 16. Birt 15.3.2013 17:48 http://arnorbl.blog.is/blog/arnorbl/entry/1288145/
 31.  Hús dagsins: Eyrarlandsvegur 14. Birt 12.3.2013 22:03 http://arnorbl.blog.is/blog/arnorbl/entry/1287642/
 32.  Hús dagsins: Eyrarlandsvegur 12. Birt 11.3.2013  17:36 http://arnorbl.blog.is/blog/arnorbl/entry/1287377/
 33. Hús dagsins: Eyrarlandsvegur 8.  Birt 4.3.2013  18:50 http://arnorbl.blog.is/blog/arnorbl/entry/1286118/
 34. Hús dagsins: Glerárgata 1. Birt 26.2.13 20:26.  http://arnorbl.blog.is/blog/arnorbl/entry/1285137/
 35. Hús dagsins: Fróðasund 3. Birt 21.2.13 17:38  http://arnorbl.blog.is/blog/arnorbl/entry/1284262/
 36. Hús dagsins: Gránufélagsgata 20.  Birt 18.2.13 17:05 http://arnorbl.blog.is/blog/arnorbl/entry/1283650/
 37. Hús dagsins: Gránufélagsgata 29.  Birt 14.2.13 15:54  http://arnorbl.blog.is/blog/arnorbl/entry/1283650/
 38. Hús dagsins: Skarð og Setberg, v. Hamragerði. Birt 10.2.13 17:19 http://www.arnorbl.blog.is/blog/arnorbl/entry/1282162/
 39. Hús dagsins: Lundur. Birt 2.2.13 15:46 http://www.arnorbl.blog.is/blog/arnorbl/entry/1280679/
 40. Hús dagsins: Þingvallastræti 25. Birt 30.1.13 19:36 http://www.arnorbl.blog.is/blog/arnorbl/entry/1280084/
 41. Hús dagsins: Brekkugata 14. Birt 29.1.13 20:30 http://www.arnorbl.blog.is/blog/arnorbl/entry/1279887/
 42. Hús dagsins: Brekkugata 15. Birt 28.1.13 17:19 http://www.arnorbl.blog.is/blog/arnorbl/entry/1279670/
 43. Hús dagsins: Brekkugata 9. Birt 26.1.13 16:46 http://www.arnorbl.blog.is/blog/arnorbl/entry/1273845/
 44. Hús dagsins: Brekkugata 8; Brekkukot. Birt 21.1.13 19:30 http://www.arnorbl.blog.is/blog/arnorbl/entry/1278194/
 45. Hús dagsins: Brekkugata 11. Birt 13.1.13 20:07
 46. Hús dagsins: Hafnarstræti 106. Birt 9.1.13 23:26 http://www.arnorbl.blog.is/blog/arnorbl/entry/1276305/
 47. Hús dagsins: Brekkugata 6 Birt 29.12.12 15:55 http://www.arnorbl.blog.is/blog/arnorbl/entry/1274643/
 48. Hús dagsins: Brekkugata 3 Birt 16.12.12 16:48
 49. Hús dagsins: Gamli Húsmæðraskólinn við Þórunnarstræti 99 Birt 12.12.12 20:20
 50. Hús dagsins: Brekkugata 1a Birt 9.12.12 14:49
 51. Hús dagsins: Brekkugata 1 Birt 8.12.12 20:21
 52. Hús dagsins: Eiðsvallagata 7 og Ránargata 2 Birt 3.12.12 19:31
 53. Hús dagsins: Nokkur hús í austanverðu Glerárþorpi Birt 25.11.12 14:34
 54. Hús dagsins: Sláturhús KEA á Oddeyrartanga Birt 18.11.12 18:39
 55. Hús dagsins (nr. 170): Aðalstræti 8 Birt 24.10.12 20:48

 56. Hús dagsins (nr. 169): Norska húsið, Stykkishólmi. Birt 17.10.12 22:48

 57. Hús dagsins (nr. 168): Krókur 1 Birt 11.10.12 19:49

 58. Hús dagsins (nr. 167): Hafnarstræti 2; Bókhlaðan og Gamli Spítalinn á Eyrartúni Birt 22.9.12 21:12

 59. Hús dagsins (nr. 166): Smiðjugata 2 Birt 11.9.12 20:44

 60. Hús dagsins (nr.165) : Túngata 3 Birt 5.9.12 18:21

 61. Hús dagsins (nr.164): Silfurgata 8? og Smiðjugata 6 Birt 26.8.12 15:59

 62. Hús dagsins (nr.163): Nokkur hús við Tangagötu. Birt 24.8.12 19:31

 63. Hús dagsins (nr. 162): Silfurgata 11; Félagsbakaríið. Birt 22.8.12 16:55

 64. Hús dagsins (nr. 161): Silfurgata 2 og 6 Birt 17.8.12 21:24 http://www.arnorbl.blog.is/blog/arnorbl/entry/1253561/

 65. Hús dagsins (nr. 160): Turnhúsið Birt 15.8.12 20:03 http://www.arnorbl.blog.is/blog/arnorbl/entry/1253243/

 66. Hús dagsins (nr.159): Tjöruhúsið Birt 13.8.12 20:22 http://www.arnorbl.blog.is/blog/arnorbl/entry/1252982/

 67. Hús dagsins (nr.158): Faktorshúsið Birt 7.8.12 18:29 http://www.arnorbl.blog.is/blog/arnorbl/entry/1252164/

 68. Hús dagsins (nr. 157): Krambúðin í Neðstakaupstað Birt 6.8.12 16:13 http://www.arnorbl.blog.is/blog/arnorbl/entry/1252054/

 69. Hús dagsins (nr. 156): Arngerðareyri við Ísafjarðardjúp; Kastalinn. Birt 31.7.12 18:19 http://www.arnorbl.blog.is/blog/arnorbl/entry/1251438/http://www.arnorbl.blog.is/blog/arnorbl/entry/1251438/ 

 70. Hús dagsins (nr.155): Nokkur hús í Miðbænum Birt 20.7.12 21:51 http://www.arnorbl.blog.is/blog/arnorbl/entry/1250107/

 71. Hús dagsins (nr. 154): Litli - Garður við Eyjafjarðarbraut Birt 4.7.12 19:19 http://www.arnorbl.blog.is/blog/arnorbl/entry/1247997/

 72. Hús dagsins (nr. 153): Norðurgata 33 Birt 1.7.12 17:22 http://www.arnorbl.blog.is/blog/arnorbl/entry/1247604/

 73. Hús dagsins (nr.152): Enn fleiri býli í Glerárþorpi Birt 26.6.12 23:50 http://www.arnorbl.blog.is/blog/arnorbl/entry/1247604/

 74. Hús dagsins (nr.151): Melgerði Birt 20.6.12 13:24 http://www.arnorbl.blog.is/blog/arnorbl/entry/1244253/

 75. HÚS DAGSINS NR. 150: Amtsbókasafnið á Akureyri, Brekkugata 17. Birt 21.5.12 20:03 http://www.arnorbl.blog.is/blog/arnorbl/entry/1239828/

 76. Hús dagsins nr. 149: Harðangur og Hjarðarholt Birt 8.5.12 19:06 http://www.arnorbl.blog.is/blog/arnorbl/entry/1238718/

 77. Hús dagsins nr.148 : Grímsstaðir og Steinaflatir (Háhlíð 3 og 7) Birt 7.5.12 19:18 http://www.arnorbl.blog.is/blog/arnorbl/entry/1238545/

 78. Hús dagsins nr. 147: Hátún, Sólvangur og Glerárskóli eldri (Árholt). Birt 3.5.12 22:38 http://www.arnorbl.blog.is/blog/arnorbl/entry/1237834/

 79. Hús dagsins nr. 146: Aðalstræti 40; Biblíótekið Birt 19.4.12 18:56 http://www.arnorbl.blog.is/blog/arnorbl/entry/1235327/
   

 80. Hús dagsins nr.145: Eyrarlandsvegur 35 (Fagrastræti 1) Birt 13.4.12 17:06 http://www.arnorbl.blog.is/blog/arnorbl/entry/1234191/

 81. Hús dagsins nr. 144: Hafnarstræti 18b Birt 28.3.12 18:37 http://www.arnorbl.blog.is/blog/arnorbl/entry/1231455/

 82. Hús dagsins nr. 143: Spítalavegur 8 Birt 26.3.12 21:13 http://www.arnorbl.blog.is/blog/arnorbl/entry/1231067/

 83. Hús dagsins nr. 142: Spítalavegur 13 Birt 21.3.12 17:21 http://www.arnorbl.blog.is/blog/arnorbl/entry/1230250/

 84. Hús dagsins nr. 141: Tónatröð 11; Sóttvarnarhúsið og Litli- Kleppur Birt 17.3.12 20:01 http://www.arnorbl.blog.is/blog/arnorbl/entry/1229415/

 85. Hús dagsins nr. 140: Skíðastaðir í Hlíðarfjalli (áður Sjúkrahús Akureyrar) Birt 16.3.12 0:03 http://www.arnorbl.blog.is/blog/arnorbl/entry/1229015/

 86. Hús dagsins: Gránufélagsgata 27 Birt 29.2.12 20:53 http://www.arnorbl.blog.is/blog/arnorbl/entry/1226103/

 87. Hús dagsins : Ránargata 13 (áður Hafnarstræti 107). Birt 16.2.12 20:51 http://www.arnorbl.blog.is/blog/arnorbl/entry/1223580/

 88. Hús dagsins: Gránufélagsgata 22 Birt 13.2.12 20:20 http://www.arnorbl.blog.is/blog/arnorbl/entry/1222920/

 89. Hús dagsins: Gránufélagsgata 33; Hinrikshús. Birt 31.1.12 20:57 http://www.arnorbl.blog.is/blog/arnorbl/entry/1220521/

 90. Hús dagsins: Gránufélagsgata 35 Birt 25.1.12 20:37 http://www.arnorbl.blog.is/blog/arnorbl/entry/1219417/

 91. Hús dagsins: Hríseyjargata 6 Birt 23.1.12 20:06 http://www.arnorbl.blog.is/blog/arnorbl/entry/1219018/

 92. Hús dagsins: Tungusíða 1; Grænahlíð Birt 3.1.12 17:26 http://www.arnorbl.blog.is/blog/arnorbl/entry/1215114/

 93. Hús dagsins: Lyngholt 10; Lyngholt. Birt 30.12.11 17:04 http://www.arnorbl.blog.is/blog/arnorbl/entry/1214231/

 94. Hús dagsins: Hafnarstræti 85-89; Hótel KEA. Birt 27.11.11 17:13 http://www.arnorbl.blog.is/blog/arnorbl/entry/1207632/

 95. Hús dagsins: Þingvallastræti 23; Gamli Iðnskólinn, Icelandair Hotels. Birt 21.11.11 17:19 http://www.arnorbl.blog.is/blog/arnorbl/entry/1206273/

 96. Hús dagsins: Þingvallastræti 2 Birt 13.10.11 23:33 http://www.arnorbl.blog.is/blog/arnorbl/entry/1197749/

 97. Hús dagsins: Helgamagrastræti 6 Birt 30.9.11 17:44 http://www.arnorbl.blog.is/blog/arnorbl/entry/1194801/

 98. Hús dagsins: Fjósið, íþróttahús MA Birt 20.9.11 20:48 http://www.arnorbl.blog.is/blog/arnorbl/entry/1192603/

 99. Hús dagsins: Grundargata 6; Hjaltalínshús Birt 14.9.11 19:51 http://www.arnorbl.blog.is/blog/arnorbl/entry/1191204/

 100. Hús dagsins: Eyrarlandsstofa Birt 7.9.11 18:18 http://www.arnorbl.blog.is/blog/arnorbl/entry/1189627/

 101. Hús dagsins: Lækjargata 18 og 22. Birt 1.9.11 17:37 http://www.arnorbl.blog.is/blog/arnorbl/entry/1188259/

 102. Hús dagsins: Lækjargata 9 og 9a Birt 27.8.11 22:04 http://www.arnorbl.blog.is/blog/arnorbl/entry/1187288/

 103. Hús dagsins: Lækjargata 7 Birt 24.8.11 20:11 http://www.arnorbl.blog.is/blog/arnorbl/entry/1186639/

 104. Hús dagsins: Norðurgata 26 Birt 12.8.11 16:01 http://www.arnorbl.blog.is/blog/arnorbl/entry/1184284/

 105. Hús dagsins: Hafnarstræti 63; Sjónarhæð. Birt 8.8.11 18:22 http://www.arnorbl.blog.is/blog/arnorbl/entry/1183538/

 106. Hús dagsins: Hríseyjargata 3 Birt 2.8.11 21:34 http://www.arnorbl.blog.is/blog/arnorbl/entry/1181645/

 107. Hús dagsins: Gránufélagsgata 18 Birt 29.7.11 0:07 http://www.arnorbl.blog.is/blog/arnorbl/entry/1181645/

 108. Hús dagsins: Hríseyjargata 5 Birt 21.7.11 13:06 http://www.arnorbl.blog.is/blog/arnorbl/entry/1180456/

 109. Hús dagsins: Lundargata 12; Gamli Iðnskólinn Birt 16.7.11 15:15 http://www.arnorbl.blog.is/blog/arnorbl/entry/1179595/

 110. Hús dagsins: Strandgata 19 Birt 4.7.11 14:12 http://www.arnorbl.blog.is/blog/arnorbl/entry/1177506/

 111. Hús dagsins: Norðurgata 3 Birt 2.7.11 20:15 http://www.arnorbl.blog.is/blog/arnorbl/entry/1177248/

 112. Hús dagsins: Norðurgata 1. "Hús dagsins" 2 ára Birt 25.6.11 15:24 http://www.arnorbl.blog.is/blog/arnorbl/entry/1175902/

 113. Hús dagsins: Norðurgata 31 Birt 7.6.11 16:35 http://www.arnorbl.blog.is/blog/arnorbl/entry/1172403/

 114. Hús dagsins: Fleiri býli í Glerárþorpi Birt 28.5.11 19:34 http://www.arnorbl.blog.is/blog/arnorbl/entry/1169743/

 115. Hús dagsins: Skarðshlíð 36-40 og Undirhlíð 3. Elsta og yngsta fjölbýlishúsið í Glerárþorpi.Birt 22.5.11 17:26 http://www.arnorbl.blog.is/blog/arnorbl/entry/1168609/

 116. Hús dagsins: Munkaþverárstræti 1 Birt 8.5.11 19:04 http://www.arnorbl.blog.is/blog/arnorbl/entry/1165394/

 117. Hús dagsins: Oddeyrargata 3 Birt 27.4.11 18:49 http://www.arnorbl.blog.is/blog/arnorbl/entry/1162628/

 118. Hús dagsins: Helgamagrastræti 17; Völuból Birt 22.4.11 13:57 http://www.arnorbl.blog.is/blog/arnorbl/entry/1161407/

 119. Hús dagsins: Enn fleiri býli í Glerárþorpi Birt 19.4.11 16:01 http://www.arnorbl.blog.is/blog/arnorbl/entry/1160816/

 120. Hús dagsins: Lundargata 8 Birt 13.4.11 21:56 http://www.arnorbl.blog.is/blog/arnorbl/entry/1159418/ 

 121. Hús dagsins: Norðurgata 16 Birt 3.4.11 17:17 http://www.arnorbl.blog.is/blog/arnorbl/entry/1155846/

 122. Hús dagsins: Hríseyjargata 1 Birt 28.3.11 18:03 http://www.arnorbl.blog.is/blog/arnorbl/entry/1154232/

 123. Hús dagsins: Strandgata 33 Birt 19.3.11 17:02 http://www.arnorbl.blog.is/blog/arnorbl/entry/1151794/

 124. Hús dagsins: Gránufélagsgata 43 Birt 13.3.11 18:36 http://www.arnorbl.blog.is/blog/arnorbl/entry/1150170/

 125. Hús dagsins: Fleiri býli í Glerárþorpi Birt 5.3.11 15:40 http://www.arnorbl.blog.is/blog/arnorbl/entry/1148032/

 126. Hús dagsins: Nokkur býli í Glerárþorpi Birt 28.2.11 17:18 http://www.arnorbl.blog.is/blog/arnorbl/entry/1146712/

 127. Hús dagsins: Hafnarstræti 79 Birt 19.2.11 17:56 http://www.arnorbl.blog.is/blog/arnorbl/entry/1144067/

 128. Hús dagsins: Hafnarstræti 71Birt 18.2.11 18:34 http://www.arnorbl.blog.is/blog/arnorbl/entry/1143827/

 129. Hús dagsins: Ægisgata 14. Birt 16.2.11 16:37 http://www.arnorbl.blog.is/blog/arnorbl/entry/1143107/

 130. Hús dagsins: Hríseyjargata 21; "Langavitleysa" Birt 15.2.11 17:10 http://www.arnorbl.blog.is/blog/arnorbl/entry/1142790/

 131. Hús dagsins: Oddeyrargata 1 Birt 4.2.11 14:33 http://www.arnorbl.blog.is/blog/arnorbl/entry/1139658/

 132. Hús dagsins: Bjarkarstígur 6; Davíðshús Birt 2.2.11 18:06 http://www.arnorbl.blog.is/blog/arnorbl/entry/1139080/

 133. Hús dagsins: Fálkafell á Súlumýrum Birt 24.1.11 0:49 http://www.arnorbl.blog.is/blog/arnorbl/entry/1135534/

 134. Hús dagsins: Hafnarstræti 99-101; Amaróhúsið Birt 20.1.11 23:53 http://www.arnorbl.blog.is/blog/arnorbl/entry/1135290/

 135. Hús dagsins: Aðalstræti 74 Birt 9.1.11 18:31 http://www.arnorbl.blog.is/blog/arnorbl/entry/1132160/

 136. Hús dagsins: Lækjargata 2, 2a og 2b. Birt 5.1.11 14:43 http://www.arnorbl.blog.is/blog/arnorbl/entry/1130989/

 137. Hús dagsins: Aðalstræti 62 Birt 17.12.10 14:45 http://www.arnorbl.blog.is/blog/arnorbl/entry/1126512/

 138. Hús dagsins: Aðalstræti 80 Birt 13.12.10 15:10 http://www.arnorbl.blog.is/blog/arnorbl/entry/1125277/

 139. Hús dagsins: Brekkugata 23-29 Birt 8.12.10 19:59 http://www.arnorbl.blog.is/blog/arnorbl/entry/1123859/

 140. Hús dagsins: Aðalstræti 36 Birt 5.12.10 16:19 http://www.arnorbl.blog.is/blog/arnorbl/entry/1122927/

 141. Hús dagsins II: Fróðasund 10a Birt 29.11.10 18:19 http://www.arnorbl.blog.is/blog/arnorbl/entry/1118589/ 

 142. Hús dagsins: Aðalstræti 32 Birt 29.11.10 18:16 http://www.arnorbl.blog.is/blog/arnorbl/entry/1117024/

 143. Hús dagsins: Aðalstræti 34 Birt 9.11.10 22:49 http://www.arnorbl.blog.is/blog/arnorbl/entry/1114781/

 144. Hús dagsins: Lækjargata 4 Birt 3.11.10 18:18 http://www.arnorbl.blog.is/blog/arnorbl/entry/1112787/

 145. Hús dagsins: Norðurgata 4 og 6 Birt 24.10.10 18:35 http://www.arnorbl.blog.is/blog/arnorbl/entry/1109607/

 146. Hús dagsins: Lundargata 5 Birt 19.10.10 23:47 http://www.arnorbl.blog.is/blog/arnorbl/entry/1108089/

 147. Hús dagsins: Strandgata 19b Birt 15.10.10 19:07 http://www.arnorbl.blog.is/blog/arnorbl/entry/1106637/

 148. Hús dagsins: Wathne hús (stóð neðst við Gránufélagsgötu) Birt 8.10.10 19:03 http://www.arnorbl.blog.is/blog/arnorbl/entry/1104147/

 149. Hús dagsins: Aðalstræti 6 Birt 26.9.10 14:06 http://www.arnorbl.blog.is/blog/arnorbl/entry/1099246/

 150. Hús dagsins: Spítalavegur 9 Birt 8.9.10 18:32 http://www.arnorbl.blog.is/blog/arnorbl/entry/1092947/

 151. Hús dagsins: Hafnarstræti 23 Birt 1.9.10 13:28 http://www.arnorbl.blog.is/blog/arnorbl/entry/1090511/

 152. Hús dagsins: Menningarhúsið Hof (Strandgata 12) Birt 28.8.10 16:43 http://www.arnorbl.blog.is/blog/arnorbl/entry/1089310/

 153. Hús dagsins: Aðalstræti 10; Berlín Birt 22.8.10 16:26 http://www.arnorbl.blog.is/blog/arnorbl/entry/1087390/

 154. Hús dagsins: Þrenn hús (þ.a. ein kirkja) í Eyjafjarðarsveit, eftir Sveinbjörn Jónsson Birt 13.8.10 15:07 http://www.arnorbl.blog.is/blog/arnorbl/entry/1085002/

 155. Hús dagsins: Hafnarstræti 88 Birt 10.8.10 14:15 http://www.arnorbl.blog.is/blog/arnorbl/entry/1084091/

 156. Hús dagsins: Spítalavegur 15 Birt 5.8.10 15:08 http://www.arnorbl.blog.is/blog/arnorbl/entry/1082823/

 157. Hús dagsins: Þorsteinsskáli Birt 25.7.10 17:15 http://www.arnorbl.blog.is/blog/arnorbl/entry/1079891/

 158. Hús dagsins: Brekkugata 10 og 31 Birt 23.7.10 2:02 http://www.arnorbl.blog.is/blog/arnorbl/entry/1079058/

 159. Hús dagsins: Oddeyrargata 15. Örlítið um R-stein. Birt 15.7.10 20:42 http://www.arnorbl.blog.is/blog/arnorbl/entry/1077368/

 160. Hús dagsins: Hafnarstræti 67. Birt 10.7.10 15:49 http://www.arnorbl.blog.is/blog/arnorbl/entry/1075776/

 161. Hús dagsins: Hafnarstræti 86a Birt 2.7.10 13:50 http://www.arnorbl.blog.is/blog/arnorbl/entry/1072665/

 162. Hús dagsins: Brekkugata 5 Birt 28.6.10 19:36 http://www.arnorbl.blog.is/blog/arnorbl/entry/1072291/

 163. Hús dagsins: Gamla Gróðrarstöðin v. Eyjafjarðarbraut Birt 18.6.10 21:36 http://www.arnorbl.blog.is/blog/arnorbl/entry/1068824/

 164. Hús dagsins: Spítalavegur 1 Birt 13.6.10 15:12 http://www.arnorbl.blog.is/blog/arnorbl/entry/1066943/

 165. Hús dagsins: Aðalstræti 52 Birt 7.6.10 18:55 http://www.arnorbl.blog.is/blog/arnorbl/entry/1064867/

 166. Hús dagsins: Hafnarstræti 19 Birt 4.6.10 20:57 http://www.arnorbl.blog.is/blog/arnorbl/entry/1063869/

 167. Hús dagsins: Aðalstræti 38 Birt 30.5.10 18:02 http://www.arnorbl.blog.is/blog/arnorbl/entry/1061654/

 168. Hús dagsins: Aðalstræti 63 Birt 29.5.10 18:30 http://www.arnorbl.blog.is/blog/arnorbl/entry/1061272/

 169. Hús dagsins: Aðalstræti 54: Nonnahús Birt 23.5.10 18:12 http://www.arnorbl.blog.is/blog/arnorbl/entry/1058726/

 170. Hús dagsins: Eyrarlandsvegur 26 Birt 11.5.10 14:54 http://www.arnorbl.blog.is/blog/arnorbl/entry/1053900/

 171. Hús dagsins: Sigurhæðir Birt 7.5.10 13:05 http://www.arnorbl.blog.is/blog/arnorbl/entry/1052354/

 172. Hús dagsins: Hafnarstræti 77 Birt 30.4.10 16:24 http://www.arnorbl.blog.is/blog/arnorbl/entry/1049483/

 173. Hús dagsins: Hafnarstræti 86 Birt 29.4.10 17:26 http://www.arnorbl.blog.is/blog/arnorbl/entry/1048989/

 174. Hús dagsins: Hafnarstræti 73. Birt 19.4.10 12:19 http://www.arnorbl.blog.is/blog/arnorbl/entry/1044693/

 175. Hús dagsins: Hafnarstræti 82 Birt 14.4.10 16:22 http://www.arnorbl.blog.is/blog/arnorbl/entry/1042507/

 176. Hús dagsins: Hafnarstræti 92 Birt 5.4.10 19:52 http://www.arnorbl.blog.is/blog/arnorbl/entry/1038569/

 177. Hús dagsins: Gamli Skóli Birt 22.3.10 17:30 http://www.arnorbl.blog.is/blog/arnorbl/entry/1033075/

 178. Hús dagsins: Bifreiðastöð Oddeyrar, BSO Birt 18.3.10 18:44 http://www.arnorbl.blog.is/blog/arnorbl/entry/1031974/

 179. Hús dagsins: Strandgata 21 Birt 8.3.10 15:33 http://www.arnorbl.blog.is/blog/arnorbl/entry/1027952/

 180. Hús dagsins: Hafnarstræti 49; Hvammur Birt 6.3.10 17:42 http://www.arnorbl.blog.is/blog/arnorbl/entry/1027004/

 181. Hús dagsins: Lundargata 11 Birt 5.3.10 13:40 http://www.arnorbl.blog.is/blog/arnorbl/entry/1026369/

 182. Hús dagsins: Gefjunarhúsið á Gleráreyrum Birt 11.2.10 18:41 http://www.arnorbl.blog.is/blog/arnorbl/entry/1017310/

 183. Hús dagsins: Ós, skólahús Glerárþorps Birt 3.2.10 17:10 http://www.arnorbl.blog.is/blog/arnorbl/entry/1014119/

 184. Hús dagsins : Kaupangsstræti 6 og Ketilhús Birt 25.1.10 21:03 http://www.arnorbl.blog.is/blog/arnorbl/entry/1010364/

 185. Hús dagsins: Aðalstræti 44 Birt 21.1.10 17:21 http://www.arnorbl.blog.is/blog/arnorbl/entry/1008620/

 186. Hús dagsins: Nokkur hús í 101, Vatnsstígur 4. Birt 17.1.10 18:05 http://www.arnorbl.blog.is/blog/arnorbl/entry/1007013/

 187. Hús dagsins: Strandgata 35 Birt 12.1.10 20:29 http://www.arnorbl.blog.is/blog/arnorbl/entry/1004709/

 188. Hús dagsins: Aðalstræti 66 og 66a Birt 8.1.10 12:15 http://www.arnorbl.blog.is/blog/arnorbl/entry/1002581/

 189. Hús dagsins: Rósenborg, áður Barnaskóli Akureyrar Birt 4.1.10 16:47 http://www.arnorbl.blog.is/blog/arnorbl/entry/1000318/

 190. Hús dagsins: Jólahúsið í Eyjafjarðarsveit Birt 25.12.09 15:18 http://www.arnorbl.blog.is/blog/arnorbl/entry/996389/

 191. Hús dagsins: Strandgata 17 Birt 19.12.09 18:30 http://www.arnorbl.blog.is/blog/arnorbl/entry/993657/

 192. Hús dagsins: Hafnarstræti 90 Birt 11.12.09 11:53 http://www.arnorbl.blog.is/blog/arnorbl/entry/991308/

 193. Hús dagsins: Lækjargata 3 Birt 5.12.09 19:32 http://www.arnorbl.blog.is/blog/arnorbl/entry/989047/

 194. Hús dagsins: Aðalstræti 15 Birt 3.12.09 18:06 http://www.arnorbl.blog.is/blog/arnorbl/entry/988205/

 195. Hús dagsins: Hafnarstræti 3 Birt 26.11.09 21:15 http://www.arnorbl.blog.is/blog/arnorbl/entry/985046/

 196. Hús dagsins: Hafnarstræti 20; Höepfnershús Birt 25.11.09 18:03 http://www.arnorbl.blog.is/blog/arnorbl/entry/984433/

 197. Hús dagsins: Minjasafnskirkjan Birt 22.11.09 19:04 http://www.arnorbl.blog.is/blog/arnorbl/entry/983178/

 198. Hús dagsins: Akureyrarkirkja Birt 21.11.09 19:29 http://www.arnorbl.blog.is/blog/arnorbl/entry/982836/

 199. Hús dagsins: Strandgata 11b Birt 13.11.09 14:17 http://www.arnorbl.blog.is/blog/arnorbl/entry/979009/

 200. Hús dagsins: Strandgata 9,11 og 13. Birt 9.11.09 17:26 http://www.arnorbl.blog.is/blog/arnorbl/entry/977131/

 201. Hús dagsins; Strandgata 3 og 7. Timbur og Steinsteypa. Andstæður Birt 4.11.09 16:49 http://www.arnorbl.blog.is/blog/arnorbl/entry/975016/

 202. Hús dagsins: Aðalstræti 46; Friðbjarnarhús Birt 28.10.09 17:51 http://www.arnorbl.blog.is/blog/arnorbl/entry/971867/

 203. Hús dagsins: Aðalstræti 50 Birt 21.10.09 15:52 http://www.arnorbl.blog.is/blog/arnorbl/entry/968355/

 204. Hús dagsins: Gránufélagsgata 39-41; "Sambyggingin" Birt 16.10.09 17:35 http://www.arnorbl.blog.is/blog/arnorbl/entry/965831/

 205. Hús dagsins: Strandgata 4; Nýja Bíó Birt 7.10.09 18:26 http://www.arnorbl.blog.is/blog/arnorbl/entry/961168/

 206. Hús dagsins: Norðurgata 2 og Strandgata 23. Steinskífuklæðning. Birt 1.10.09 19:40 http://www.arnorbl.blog.is/blog/arnorbl/entry/958152/

 207. Hús dagsins: Lundargata 15 Birt 14.9.09 15:51 http://www.arnorbl.blog.is/blog/arnorbl/entry/948166/

 208. Hús dagsins: Strandgata 27 Birt 6.9.09 15:14 http://www.arnorbl.blog.is/blog/arnorbl/entry/943854/

 209. Hús dagsins: Hafnarstræti 91-93; KEA húsið Birt 31.8.09 14:06 http://www.arnorbl.blog.is/blog/arnorbl/entry/940565/

 210. Hús dagsins: Hafnarstræti 98 Birt 27.8.09 13:21 http://www.arnorbl.blog.is/blog/arnorbl/entry/938351/

 211. Hús dagsins; Hafnarstræti 94; Hamborg Birt 25.8.09 14:12 http://www.arnorbl.blog.is/blog/arnorbl/entry/937013/

 212. Hús dagsins: Hafnarstræti 96; París Birt 21.8.09 22:51 http://www.arnorbl.blog.is/blog/arnorbl/entry/934954/

 213. Hús dagsins: Aðalstræti 4, Gamla Apótekið Birt 20.8.09 18:48 http://www.arnorbl.blog.is/blog/arnorbl/entry/934272/

 214. Hús dagsins: Aðalstræti 14, Gamli Spítalinn Birt 17.8.09 13:17  

 215. Hús dagsins: Hafnarstræti 53, Gamli Barnaskólinn Birt 12.8.09 15:17 http://www.arnorbl.blog.is/blog/arnorbl/entry/929658/

 216. Hús dagsins: Hafnarstræti 57, Samkomuhúsið Birt 10.8.09 18:38 http://www.arnorbl.blog.is/blog/arnorbl/entry/928582/

 217. Hús dagsins: Laxdalshús, Hafnarstræti 11 Birt 2.8.09 15:01 http://www.arnorbl.blog.is/blog/arnorbl/entry/924390/

 218. Hús dagsins: Gránufélagshúsin, Strandgata 49 Birt 28.7.09 14:00 http://www.arnorbl.blog.is/blog/arnorbl/entry/921696/

 219. Hús dagsins eða öllu heldur Gata dagsins (Strandgata 37-45)Birt 23.7.09 17:30 http://www.arnorbl.blog.is/blog/arnorbl/entry/919131/

 220. Hús dagsins: Lækjargata 6 Birt 21.7.09 14:39 http://www.arnorbl.blog.is/blog/arnorbl/entry/917847/

 221. Hús dagsins: Aðalstræti 13 Birt 20.7.09 21:29 http://www.arnorbl.blog.is/blog/arnorbl/entry/917487/

 222. Hús dagsins: Aðalstræti 16 Birt 16.7.09 18:49 http://www.arnorbl.blog.is/blog/arnorbl/entry/915545/

 223. Hús dagsins: Nokkur eldri steinsteypuhús Birt 13.7.09 15:13 http://www.arnorbl.blog.is/blog/arnorbl/entry/912866/

 224. Hús dagsins: Hafnarstræti 29-41 Birt 9.7.09 11:02 http://www.arnorbl.blog.is/blog/arnorbl/entry/910739/

 225. Hús dagsins: Hafnarstræti 18. Eilítið um norsku húsin (sveitser). Birt 3.7.09 20:16 http://www.arnorbl.blog.is/blog/arnorbl/entry/907980/

 226. Hús dagsins: Lundargata 2 Birt 30.6.09 13:19 http://www.arnorbl.blog.is/blog/arnorbl/day/2009/6/30/

 227. Hús dagsins: Norðurgata 11. Birt 26.6.09 15:34 http://www.arnorbl.blog.is/blog/arnorbl/entry/903940/

 228. Hús dagsins: Norðurgata 17 Birt 25.6.09 10:28 http://www.arnorbl.blog.is/blog/arnorbl/entry/903096/
   

PS. Endilega látið mig vita, lesendur góðir, ef tenglar annaðhvort virka ekki eða vísa einhverja vitleysu Wink


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Arnór Bliki Hallmundsson

Höfundur

Arnór Bliki Hallmundsson
Arnór Bliki Hallmundsson
Höfundur er grúskari. Skrifa um og mynda hitt og þetta auk eins og annars.
Des. 2018
S M Þ M F F L
            1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28 29
30 31          

Nýjustu myndir

 • PA090815
 • PB180854
 • PB180859
 • PB180853
 • PB180850

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (19.12.): 0
 • Sl. sólarhring: 187
 • Sl. viku: 736
 • Frá upphafi: 0

Annað

 • Innlit í dag: 0
 • Innlit sl. viku: 494
 • Gestir í dag: 0
 • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband