Bjarbrunarnir miklu Akureyri.

g hef lengi tla mr a skrifa um Bjarbrunana svoklluu hr essa su. En rin 1901, 1906 og 1912 uru miklir strbrunar Akureyri og hef g stundum minnst hsaumfjllunum.Einhver eirrahsa sem g hef fjalla um hr vorureist grunnihsanna sem ar brunnu auk ess sem essir brunarhfu talsver hrif a hvernig menn byggu og frgang bygginga. Menn fru a jrnkla hs ogfru frekar a horfa til steinsteypuhsa. Brunarnir ttu undir a huga vri a brunavrnum, slkkvibnai og vafalti m leia a v lkur a essir atburir hafi tt undir lagningu vatnsveita og rafmagns til ljsa en fyrsti "Bjarbruninn" sem tti einmitt upptk sn t fr steinolulampa.

Bjarbruninn 1901:

Um klukkan fjgur afararntt 19.desember 1901 voru Akureyringar vaktir upp me hrpunum "Brinn er a brenna!"Var ar eldur laus hsatorfunni sem afmarkaist af Htel Akureyri (Aalstrti 12) suri og barst eldhafihratt t til norurs. arna voru g r dr en orpinu undir Bargilinu var engin slkkvidla til staar og ekkert slkkvili og raun enginn sem hafi vald til a stjrna slkkvistarfi. Eldvarnir voru ekki heldur hraar og hsin sem slk ekki heldur neitt eldfim, timburhs einangru me hlmi, spnum og reiingi, mrg hver tjrgu og oluborin bak og fyrir.

Fljtlega var hafist handa vi slkkvistarf og af lsingum a dma virast vibrgin almennt hafa veri fumlaus og yfirvegu. Flk myndai friband nean r fjru me ftur fullar af sj en einnig snerist slkkvistarf miki um a verja nrliggjandi hs svo eldurinn brist ekki lengra. Gamli Sptalinn var t.d. htt kominn en hann var varinn me jrnpltum sem snj var moka . Einnig var miki lagt upp r v a bjarga vermtum. Meal eirra hsa sem eyilgust arna var eitt fyrsta barhs bjarins, byggt 1777,einlyft hs me hu brttu risi og mijukvisti og Htel Akureyri sem reist var 1866 en stkka 1885. Vertinn ar, Vigfs Sigfsson hafi keypt hsi og reksturinn remur rum ur. Hann byggi svo anna HtelAkureyri eirri l, miklu strra hs- semeinnig branntil grunna lngu eftir hans t (1955).

au hs sem brunnu til grunna voru eftir v sem g kemst nst: Htel Akureyri (Aalstrti 12), nbyggt (1899) verslunarhs Jhannesar og Sigvalda orsteinssonar (Aalstrti 10),Mllershs og sra Geirshs (stu bi Aalstrti 8) og elsta barhs Akureyri Hafnarstrti 3, en a hs var reist 1777 ogvar eigu Klemenzar Jnssonar bjarfgeta. au hs sem skemmdust og stu uppi voruStephensenshs (Lkjargata 2), hs Schith pstmanns (Aalstrti 6), Lyfjabin (Aalstrti 4), Gamli sklinn (Hafnarstrti 7, hsi st uppi en var rifi 1942)auk ess sem Laxdalshs skemmdist tluvert. ldinni okkar 1901-1930 er hsanna ekki geti me gtunmerum en essum tma tkaist frekar a kenna hsin vi eigendur og ba. ar er minnst Christensenshs og hs Magnsar Blndal en g get ekki tta mig v nkvmlega t fr heimildum hvar au hs voru stasett.

p5290054.jpgP6050024

Aalstrti 6 t.v. skemmdist tluvert brunanum 1901 en a var sar brujrnskltt. Gamli sptalinn (t.h.) var mikilli httu og snerist slkkvistarf a miklu leyti um a verja hann. Sextu rum sar brann norurhluti hssins (s ljsgrni) og fkk kjlfari a lag sem hann hefur n.

p3110017.jpg

Alls voru etta 12 hs brunnu til grunna ea skemmdust og essum fjrum klukkustundum uru 52 manns heimilislausir og eignatjn var auvita grarlegt. a m eflaust kalla kraftaverk a arna var ekki manntjn en eldurinn breiddist hratt t og menn voru strhttu vi frumst slkkvistrf auk ess sem tkaist miki a vaa inn og t r brennandi hsum a bjarga varningi. Upptk eldsins voru rakin til gests Htel Akureyri (a fylgdi meirasegja sgunni a s gestur fr xnadal!) sem hengt hafi olulampa upp rjfurog helst til nrri timburklddu loftinu.En ekki lei mjg lngu ar til annar mikill brunitti sr staog Oddeyrinni.

Hafnarstrti 3 er byggt 1903 grunni barhss sem eyilagist brunanum 1901. a hs var byggt 1777 og var vekki miklueldra en nverandi hs er nna...

Oddeyrarbruninn 1906.

tjnda oktber ri 1906 kvu eldlrar binn.arna voru slkir lrarkomnir til sgunnar og slkkvidla og ekki ykir mr lklegt a slkir gripir hafiveri til komnir eftir atburinn fimm rum ur. er tala um a ldinni okkar abjarminn af eldinumhafi verislkur a engu vri lkara en a gturnar hefu fengi raflsingu. Sem bendir til ess a arna hafi menn ekkt til slkrar lsingar en voru enn tpir tveir ratugir a brinn fengi noti slkrar lsingar. ykkan reykjarmkk lagi yfir alla Oddeyrina en vindur st a vestan.

Tv hs ofarlega vi Strandgtuna, ein au strstu og glsilegustu Akureyri loguu stafnanna milli en eldurinn mun hafa komi upp Strandgtu 5, sem var eigu Halldrs Jnssonar. a hs var nbyggt, rlyft timburhs me remur burstum skreyttum tskuri. Vegna essara srkennilegu bursta var hsi kalla Horngrti. Strandgata 7 var einnigtiltlulega ntt hs, reist um 1900 af Siguri Bjarnasyni og Jni Gumundssynien a hs tti Jsef Jnsson.Hsi var rlyft timburhs me lgu risi og miklum turni og kalla Turnhs. essi hs virast af myndum a dma hafa veri sambrileg vi t.d. Samkomuhsi sem var byggingu og nreistan Gagnfrasklann (Gamli Skli).

Eldurinn breiddist hratt t austur eftir Strandgtunni enda st vindur af vestri. Hs Kolbeins rnasonar kaupmanns vi Strandgtu 9 furai nst upp, smuleiis Strandgata 11, hs Magnsar Blndal og Strandgata 13, kennt viNormaurinn Ole Lied sem a byggi hsi ri 1885 en arna var a eigu Sigurar Bjarnasonar. brann einnig vrugeymsla eigu hans og ar einn vlbtur sem voru miklir nmins kostagripir. Slkkvistarf snerist a mestu um a verja nrliggjandi hs en handan rmjrrar Glerrgtunnar var hs Halldrs Halldrssonar slasmis Strandgtu 15. Tali var a ef eldurinn brist a hs vri ll Oddeyrarbyggin httu. arna var brugi segli og jrnpltum gafl Strandgtu 15 og vatni skvett ea sprauta og annig nist a bjarga efri hsum. En egar eldurinn var kulnaur lgu essi sj hs valnum og arna misstu 79 manns heimili sn og hf bjarstjrnin sfnun fyrir sem misstu allt sitt arna. Enginn frst en einhverjir brenndust vi slkkvistrf. arna hefur hur eflaust oft skolli nrri hlum egar menn voru hlaupandi inn og t brennandi hsunum til bjargar vermtum og varningi.

ess m einnig geta a blainu Norurland var eirri skoun lst a litlegt s a byggja r timbri og au hs sem reist vri essum lum ttu a vera sambyggingar r sementi en helstu rugleikar ess vru a bjarbar kynnu ar ltt til verka og yru lklega a f asto erlendis fr v. En menn ltu essi or svo sem ekki sig f arna v sumari eftir voru reist mikil timburhs essum lum. Hssem ll standa enn, 106 rum sar. Hins vegar fr a draga mjg r byggingum strra timburhsa fum rum seinna og kannski srstaklega eftir nsta strbruna sem var Innbnum, sex rum sar.

P6170016 mynd: Vettvangur Oddeyrarbrunans. arna eru hsin Strandgata 7, 9 og 11 bu minturslinni a kvldi 17.jn 2013. essi hs eru ll reist sumari 1907 rstum Oddeyrarbrunans.

Bruninn Innbnum1912

riji bjarbruninn tti sr sta afararntt 17.desember 1912. arna brunnu 12 hs milli sk. Breiagangs og Barlkjar en Breiigangur l (og liggur raunar enn) nokkra metra noran Laxdalshss. etta voru vrugeymsluhs sem verslanir Hepfners, Gudmanns Efterflgere og Tuliniusar ttu einnig shs og saltskemma eigu ess sasttalda. Stu essi hs m.a. lunum Aalstrti 1, 3,5 og 7 og Hafnarstrti 15 en tvlyft hs fr 1793 n Hafnarstrti 13 bjargaist naumlega, en a var illu heilli rifi 1934.

essi bruni var frbrugin hinum a v leytinu til a ekki nrri eins margir misstu heimili sn en arna mun aeins ein b hafa skemmst.avar hinsvegar miki tjn vermtum, um 70 sund krnur. (g tla ekki einusinni a reyna a snara eirri upph yfir nviri.) Flestar lirnar voru byggar ratugum saman, en Aalstrti 3 var reist hs 1946 og ar er n hin jekkta sb Brynja. Blaplani fyrir verslun er einnig brunareitnum. Lkt og fyrri "bjarbrunum " frst ekki einn einasti maur essum bruna.

a m sannarlega kalla kraftaverk a llum essum brunum var aldrei manntjn og a srstaklega egar a eftirfarandi er haft huga a:

1)Hsin voru mjg eldfim, timburhs einangru me spnum, hlmi og reiingi og eldur breiddist t miklum hraa en llum essumtilfellum sem hr er lst var talsverur vindur.A sjlfsgu voru eldvarnir engar og tgngu- og flttaleiir rngar og erfiar enda ekktist ekki a huga vri a slku vi byggingu hsa.

2)arna voru menn vaandi inn og t r brennandi hsunum gegn um hita og reyktil a bjarga vermtum og hsggnum.a sem ghef reyndar mynda mr a kynni a hafahjlpa til var a arna voru menn e.t.v. betur "alagair" reykjarkfi enn gengur og gerist; essum tma hafi nefnilega hvert mannsbarn alla sna t anda a sr reykfr kolavlum, hlum og ljsum, floti sem ljsmeti ea sandi olulmpum. Sennilega hafa menn lka sofi lausar og veri e.t.v. veri varari um sig, enda oft kalt hsum og loftgi e.t.v. ekki almennt mikilauk ess sem eldur var vinlega logandi kolavlum og hitunartkjum og flk mevita um eldhttu. dettur mr hugafyrir rmri ld varheldur ekki eins miki af hsggnum og lausamunumog alls engin gerviefni og reykurinn innandyra vekkijafn httulegaeitraur og egar hsbrunar vera dag. etta eru aeins getgtur hj undirrituum.

2.ratug 20.aldardr verulega r byggingum timburhsa almennt eftir m.a. essa bruna og strbruna mib Reykjavkur vori 1915, enda uru menn almennt smeykir vi timbur sem byggingarefni. ratuginn 1920-30 mtti alveg kalla ratug steinsteypunnar v samhengi en einnig frist vxt a timburhs su jrnkldd ea eldvarinn, sumum tilvikum voru settar hs steinskfur og Akureyri var flutt inn srstakt blikk fr Bandarkjunum, sk. steinblikk.

P5290055

Elsta stra steinhsi Akureyri, Hafnarstrti 19, er byggt ri 1913, nokkrum mnuum eftir seinni Innbjabrunann en steinsteypuhs fru mjg a ryja sr til rms. a munar aeins gtubreiddinni a brunareiturinn fr 1912 sjist vinstra megin myndinni.

Heimildir: Gils Gumundsson ritstjri (1950): ldin okkar; minnisver tindi 1901-1930. Reykjavk: Forlagi Iunn.

Steindr Steindrsson (1993). Akureyri; hfuborg hins bjarta norurs. Reykjavk: rn og rlygur


Sasta frsla | Nsta frsla

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Um bloggi

Arnór Bliki Hallmundsson

Höfundur

Arnór Bliki Hallmundsson
Arnór Bliki Hallmundsson
Höfundur er grúskari. Skrifa um og mynda hitt og þetta auk eins og annars.
Des. 2018
S M M F F L
            1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28 29
30 31          

Njustu myndir

 • PA090815
 • PB180854
 • PB180859
 • PB180853
 • PB180850

Heimsknir

Flettingar

 • dag (19.12.): 0
 • Sl. slarhring: 187
 • Sl. viku: 736
 • Fr upphafi: 0

Anna

 • Innlit dag: 0
 • Innlit sl. viku: 494
 • Gestir dag: 0
 • IP-tlur dag: 0

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband