Hús viđ Eyrarlandsveg

Ţessi dćgrin legg ég dálítiđ stund á ţađ ađ gera fćrslur síđunnar ađgengilegar á fljótvirkan hátt međ ţví ađ rađa ţeim upp eftir götum. Ţetta hjálpar mér ađ sjá hvađa hús ég hef ţegar tekiđ fyrir en einnig er ágćtt ađ líta á sum ţessi skrif aftur, ţví sum hef ég ekki lesiđ frá ţví ég birti ţau hér. Oftar en ekki eru ţau uppfull af alls konar ásláttar- og málfarsvillum sem ég veitti enga athygli fyrst. En hér eru fćrslur um hús viđ Eyrarlandsveg.

Eyrarlandsvegur er ein af ţessum áberandi og glćsilegu eldri götum Akureyrar,
heitir eftir stórbýlinu 
Eyrarlandi  sem lagđi til stóran hluta bćjarlands Akureyrar sunnan Glerár. Gatan liggur frá Akureyrarkirkju og klífur á brekkubrúninni til suđurs uppá barma Barđsgils ofan  Samkomuhússins og heldur svo áfram framhjá Menntaskólanum og Lystigarđinum ađ Sjúkrahúsinu, ţar sem Spítalavegurinn steypist niđur í Innbćinn. 

Eyrarlandsvegur 8 (Stóruvellir) (1906)

Eyrarlandsvegur 12 (1923)

Eyrarlandsvegur 14 (1928)

Eyrarlandsvegur 16 (1928)

Eyrarlandsvegur 20 (1926)

Eyrarlandsvegur 22 (1926)

Eyrarlandsvegur 24 (1925)

Eyrarlandsvegur 25 (1970, Barđ 1899-1969)

Eyrarlandsvegur 26 (1911)

Eyrarlandsvegur 27 (1928)

Eyrarlandsvegur 29 (1923)

Eyrarlandsvegur 31 (1923)

Eyrarlandsvegur 33 (1971)

Eyrarlandsvegur 35 (Fagrastrćti 1) (1915)

Eftirfarandi byggingar standa einnig viđ Eyrarlandsveg:

Sigurhćđir (1903)

Gamli Skóli (1904) og Fjósiđ (1905)

Akureyrarkirkja (1940)

telst einnig standa viđ Eyrarlandsveg. Viđ Eyrarlandsveg 19 stóđ einnig húsiđ Rósinborg en sökum ţess ađ ţađ var rifiđ rúmum 12 árum áđur en ég fćddist hef ég ekki tekiđ mynd af ţví wink. Hér sést ţađ hins vegar á mynd á myndasíđu Rúnars Vestmann. Barđ hét einnig lítiđ hús sem stóđ á Eyrarlandsvegi 25.

Međalaldur ţeirra húsa sem nú standa viđ Eyrarlandsveginn áriđ 2015 er 89,7 eđa tćp 90 ár 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Arnór Bliki Hallmundsson

Höfundur

Arnór Bliki Hallmundsson
Arnór Bliki Hallmundsson
Höfundur er grúskari. Skrifa um og mynda hitt og þetta auk eins og annars.
Des. 2018
S M Ţ M F F L
            1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28 29
30 31          

Nýjustu myndir

 • PA090815
 • PB180854
 • PB180859
 • PB180853
 • PB180850

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (19.12.): 0
 • Sl. sólarhring: 187
 • Sl. viku: 736
 • Frá upphafi: 0

Annađ

 • Innlit í dag: 0
 • Innlit sl. viku: 494
 • Gestir í dag: 0
 • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband