Hs vi Eyrarlandsveg

essi dgrin legg g dlti stund a a gera frslur sunnar agengilegar fljtvirkan htt me v a raa eim upp eftir gtum. etta hjlpar mr a sj hvaa hs g hef egar teki fyrir en einnig er gtt a lta sum essi skrif aftur, v sum hef g ekki lesi fr v g birti au hr. Oftar en ekki eru au uppfull af alls konar slttar- og mlfarsvillum sem g veitti enga athygli fyrst. En hr eru frslur um hs vi Eyrarlandsveg.

Eyrarlandsvegur er ein af essum berandi ogglsilegu eldri gtum Akureyrar,
heitir eftir strblinu
Eyrarlandi sem lagi til stran hluta bjarlands Akureyrar sunnan Glerr. Gatan liggur fr Akureyrarkirkju og klfur brekkubrninnitil suurs uppbarma Barsgils ofan Samkomuhssins og heldur svo fram framhj Menntasklanum og Lystigarinum a Sjkrahsinu, ar sem Sptalavegurinn steypist niur Innbinn.

Eyrarlandsvegur 8(Struvellir)(1906)

Eyrarlandsvegur 12(1923)

Eyrarlandsvegur 14(1928)

Eyrarlandsvegur 16(1928)

Eyrarlandsvegur 20(1926)

Eyrarlandsvegur 22 (1926)

Eyrarlandsvegur 24(1925)

Eyrarlandsvegur 25(1970, Bar 1899-1969)

Eyrarlandsvegur 26(1911)

Eyrarlandsvegur 27(1928)

Eyrarlandsvegur 29(1923)

Eyrarlandsvegur 31(1923)

Eyrarlandsvegur 33(1971)

Eyrarlandsvegur 35 (Fagrastrti 1) (1915)

Eftirfarandi byggingar standa einnig vi Eyrarlandsveg:

Sigurhir(1903)

Gamli Skli(1904) og Fjsi(1905)

Akureyrarkirkja(1940)

telst einnig standa vi Eyrarlandsveg. Vi Eyrarlandsveg 19 st einnig hsi Rsinborg en skum ess a avar rifi rmum 12 rum ur en g fddist hef g ekki teki mynd af v wink. Hr sst a hins vegar mynd myndasu Rnars Vestmann. Bar ht einnig lti hs sem st Eyrarlandsvegi 25.

Mealaldur eirra hsa sem n standa vi Eyrarlandsveginn ri 2015 er 89,7 ea tp 90 r


Sasta frsla | Nsta frsla

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Um bloggi

Arnór Bliki Hallmundsson

Höfundur

Arnór Bliki Hallmundsson
Arnór Bliki Hallmundsson
Höfundur er grúskari. Skrifa um og mynda hitt og þetta auk eins og annars.
Des. 2017
S M M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Njustu myndir

 • PB110719
 • PB110723
 • PB250728
 • PB250726
 • PB250725

Heimsknir

Flettingar

 • dag (16.12.): 0
 • Sl. slarhring: 92
 • Sl. viku: 468
 • Fr upphafi: 193666

Anna

 • Innlit dag: 0
 • Innlit sl. viku: 309
 • Gestir dag: 0
 • IP-tlur dag: 0

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband